Fræðslumiðstöðin tekur þátt í Stefnumóti á Ströndum
26. ágúst 2009Fræðslumiðstöð Vestfjarða tekur þátt í Stefnumóti á Ströndum, atvinnu- og menningarsýningu, sem haldinn verður á Hólmavík dagana 29. ágúst til 15. september. Sýningin verður opnuð á laugardaginn kemur með mikilli viðhöfn í Félagsheimilinu á Hólmavík. Yfir 60...
Meira


Starfsfólk og kennarar hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða sátu á námskeiði þriðjudaginn 18. ágúst. Var þetta annað námskeiðið sem Fræðslumiðstöð Vestfjarða heldur fyrir starfsfólk sitt nú í upphafi skólaársins. Að þessu sinni var fjallað um kennslu á námsskrám...