
16/12/21
Útskrift nemenda úr Skrifstofuskólanum
Þann 15. desember útskrifuðust 10 nemendur úr Skrifstofuskólanum, námsleið frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Tilgangur námsins er að efla þekkingu og auka hæfni til að sinna almennum skrifstofustörfu...