
Haust 2022
Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja öðlast atvinnuskírteini til að starfa sem skipstjóri á smáskipum allt að 15m lengd í strandsiglingum (með að hámarki 12 farþegum og takmörkun á farsviði).
Smáskipanámskeið – skipstjórn < 15 mHaustönn 2022
Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja öðlast atvinnuskírteini til að starfa sem vélstjóri < 750 kW á smáskipum allt að 15m lengd í strandsiglingum (með að hámarki 12 farþegum og takmörkun á farsviði).
Smáskipanámskeið – vélstjórn < 15 mVor 2022
Hefur þú áhuga á raunfærnimati? Skoðaðu málið, skráðu þig og ráðgjafi Fræðslumiðstöðvarinnar mun hafa samband.
Raunfærnimat30. ágúst 2022
Tilgangur náms í Velferðartækni er að efla þekkingu og auka hæfni þeirra sem starfa eða hafa hug á að starfa við velferðarþjónustu. Ætlað fólki sem ekki hefur lokið framhaldsskóla og starfar eða hefur hug á að starfa við velferðarþjónustu.
Velferðatækni