Þróunarsetur á Hólmavík

Á sumar-daginn fyrsta, 24. apríl, s.l., var Þróunar- setur á Hólmavík formlega opnað. Þróunarsetrið er til húsa að Höfðagötu 3....
Meira

Á árinu 2007 varð veruleg aukning á starfsemi Fræðslu- miðstöðvar Vestfjarða. Heildarvelta miðstöðvarinnar var 49 milljónir króna, samanborið við 29 milljónir árið 2006. Miðstöðin hélt 85 námskeið (67 árið 2006) í 126 nemendahópum (88). Samanlagður fjöldi þátttakenda var 1361, en 943 árið áður. Konur voru í miklum...