Grunnmenntaskólinn
25.2.2008
Á vegum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða er nú verið að kenna 3 námskrár frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Eru þetta svokallaður Landnemaskóli, sem er fyrir nýbúa, Skref til sjálfshjálpar og Grunnmenntaskólinn. Alls eru 5 hópar við nám í þessum 3...
Meira


Mikil þátttaka var á 30 tonna skipstjórnarnám- skeiðum (pungaprófi) í haust. Svipað var annars staðar á landinu. Stafaði það líklega fyrst og fremst af því að um áramótin tóku gildi ný lög um skipstjórnarréttindi, þar sem viðmiðunin varð lengd í stað rúmmáls skipa....