Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Nýjustu námskeiðin

Skyndihjálp 4 klst- Ísafjörður

2. október 2025 

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra eða rifja upp grunnatriði skyndihjálpar og sálræns stuðnings og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum. Stutt og gott námskeið fyrir alla.

Skyndihjálp 4 klst- Ísafjörður

Smá­skipanám­skeið – skip­stjórn

29. september 2025

Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja öðlast atvinnuskírteini til að starfa sem skipstjóri á smáskipum allt að 15m lengd í strandsiglingum (með að hámarki 12 farþegum og takmörkun á farsviði). 

Smá­skipanám­skeið – skip­stjórn

Stjörnuhiminninn - Ísafjörður (kennt á ensku)

7. október 2025

 

Á þessu 7 vikna námskeiði fá þátttakendur tækifæri til að kynnast undrum stjörnuhiminsins. 

Stjörnuhiminninn - Ísafjörður (kennt á ensku)

Meðferð matvæla - fjarkennt

7. október 2025

Meðferð matvæla er 40 klukkustunda nám ætlað þeim sem starfa við meðhöndlun matvæla svo sem starfsfólki í mötuneytum, veitingahúsum og verslunum.

Meðferð matvæla - fjarkennt

Fréttir

19/09/25
Námskeið í boða stéttarfélaga
Í samstarfi við Fræðslumiðstöð Vestfjarða bjóða stéttarfélögin Sameyki, Kjölur, Verkalýðsfélag Vestfjarða og Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur sínu félagsfólki að sækja valin námskeið hjá miðs...