Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Nýjustu námskeiðin

Hagsýn heimili - jólaútgáfa - fjarkennt

13. nóvember 2025

Hagsýn heimili eru komin í jólagírinn og verður rætt um allskyns hluti eins og skipulag í aðdraganda jóla, smáköku- og tertubakstur og blessaða jólasveinana.

Hagsýn heimili - jólaútgáfa - fjarkennt

Smáskipanámskeið – vélstjórn < 15 m

Desember 2025 /janúar 2026

Nám­skeiðið er ætlað þeim sem vilja öðlast atvinnu­skír­teini til að starfa sem vél­stjóri < 750 kW á smá­skipum allt að 15m lengd í strand­sigl­ingum (með að hámarki 12 farþegum og tak­mörkun á farsviði).

Smáskipanámskeið – vélstjórn < 15 m

Raunfærnimat

Haust 2025

Hefur þú áhuga á raunfærnimati? Skoðaðu málið, skráðu þig og ráðgjafi Fræðslumiðstöðvarinnar mun hafa samband.

Raunfærnimat

Íslenska 1b - Patreksfjörður

12. janúar 2025

Second part of level 1. A course for people who have completed a beginner's course in Icelandic or have some knowledge of the language. Kurs przeznaczony dla osób, które ukończyły kurs języka islandzkiego dla początkujących lub posiadają pewną znajomość tego języka.

Íslenska 1b - Patreksfjörður

Fréttir

31/10/25
Skólaheimsókn til La Spezia
Fyrr á þessu ári fékk Fræðslumiðstöð Vestfjarða aðild að Erasmus+ áætluninni sem gerir starfsfólki, kennurum og nemendum miðstöðvarinnar kleift að sækja námskeið og taka þátt í starfsþróunarferðum erl...