Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Námskeið greidd af starfsmenntasjóðum stéttarfélaga

Vekjum aftur athygli á þeim námskeiðum sem starfsmenntasjóðir ákveðinna stéttarfélaga greiða fyrir sína félagsmenn.  Fólk sem á aðild að þeim sjóðum getur sótt þessi námskeið sér að kostnaðarlausu.

Námskeið sem félagar í Sameyki (áður SFR) geta sótt frítt:

Námskeið sem félagar í FosVest geta sótt frítt (ath á ekki við um starfsfólk Orkubús Vestfjarða):

Athugið að þeir sem vilja nýta sér þetta þurfa að skrá sig á vef Starfsmenntar, smennt.is en ekki hér á vef Fræðslumiðstöðvarinnar.

Námskeið sem starfsmenn sveitarfélaga og ríkis sem eru í VerkVest eða Verkalýðs- og sjómannafélagi Bolungarvíkur geta sótt frítt:

  • Öll tungumálanámskeið Öll námskeið sem geta talist starfstengd, t.d. tölvunámskeið 
  • Hvað telst starfstengt námskeið er sameiginlegt mat starfsmanns og yfirmanns og metið hverju sinni.

Eftir sem áður endurgreiða allir starfsmenntasjóðir hluta þátttökugjalda á önnur námskeið en viðmið og reglur hvers sjóðs eru þó mismunandi. Allir sem eru á vinnumarkaði eru eindregið hvattir til að kynna sér hvaða rétt þeir hafa til endurgreiðslu og nýta sér hann. 

Deila