16. október 2025
Námskeið fyrir þau sem vilja kynnst möguleikum gervigreindar.
ChatGPT - Ísafjörður
21. október 2025
Námskeið fyrir byrjendur í íslensku.
Íslenska 1 - Ísafjörður (40 klst)23. október 2025
Skemmtilegt og hvetjandi námskeið þar sem sýndar eru raunhæfar leiðir til þess að vinda ofan af skuldsetningu og lifa skuldlausu lífi til frambúðar.
Leiðin að skuldleysi - fjarkennt23. október 2025
Nám sem eflir hæfni einstaklinga í tæknilæsi og tölvufærni og gerir þeim kleift að halda í við þær hröðu breytingar sem átt hafa sér stað í tæknilausnum í daglegu lífi sem og á vinnumarkaðnum.
Vinnuumhverfi samtímans - tæknilæsi og tölvufærni - fjarkennt20. október 2025
Íslenskunámskeið ætlað fólki af taílenskum uppruna. Fjarkennt.
Íslenska fyrir fólk af taílenskum uppruna - fjarkennt28. október 2025
Second part of level 1. A course for people who have completed a beginner's course in Icelandic or have some knowledge of the language. Kurs przeznaczony dla osób, które ukończyły kurs języka islandzkiego dla początkujących lub posiadają pewną znajomość tego języka.
Íslenska 1b - Ísafjörður
28. október 2025
Meðferð matvæla er 40 klukkustunda nám ætlað þeim sem starfa við meðhöndlun matvæla svo sem starfsfólki í mötuneytum, veitingahúsum og verslunum.
Meðferð matvæla - fjarkenntHaust 2025
Komdu og endurnærðu líkama og sál í þessu skapandi og upplífgandi námskeiði!
Jóga & "body flow" - Patreksfjörður30. október 2025
Námskeið fyrir konur sem vilja fræðast heilsu og vellíðan á breytingaaldrinum.
Breytingaskeiðið á toppnum - heilsa og vellíðan kvenna á breytingaaldrinum - fjarkenntOktóber/nóvember 2025
Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja öðlast atvinnuskírteini til að starfa sem vélstjóri < 750 kW á smáskipum allt að 15m lengd í strandsiglingum (með að hámarki 12 farþegum og takmörkun á farsviði).
Smáskipanámskeið – vélstjórn < 15 m4. nóvember 2025
Námskeið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.
Íslenska - Reykhólar13. nóvember 2025
Hagsýn heimili eru komin í jólagírinn og verður rætt um allskyns hluti eins og skipulag í aðdraganda jóla, smáköku- og tertubakstur og blessaða jólasveinana.
Hagsýn heimili - jólaútgáfa - fjarkenntHaust 2025
Hefur þú áhuga á raunfærnimati? Skoðaðu málið, skráðu þig og ráðgjafi Fræðslumiðstöðvarinnar mun hafa samband.
RaunfærnimatJanúar 2026
Námskeið þar sem farið verður yfir leiðir til að hámarka sparnað, nýtingu hráefna, skipulag og almenna hagsýni í rekstri heimila.
Hagsýn heimili - fjarkenntVorönn 2026
Námið er ætlað þeim sem starfa eða vilja starfa með fötluðu fólki svo sem á heimilum, vinnustöðum leik- og grunnskólum.
Fagnámskeið í starfi með fötluðu fólki - fjarkennt