Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Nýjustu námskeiðin

Hagsýn heimili - fjarkennt

Janúar 2026

Námskeið þar sem farið verður yfir leiðir til að hámarka sparnað, nýtingu hráefna, skipulag og almenna hagsýni í rekstri heimila.

Hagsýn heimili - fjarkennt

Spænska fyrir byrjendur - Patreksfjörður

26. janúar 2026

Byrjendanámskeið í spænsku þar sem aðaláhersla verður lögð á að geta bjargað sér í málinu og tekið þátt í léttum samræðum.

 

Spænska fyrir byrjendur - Patreksfjörður

Resilient Kids: Strengthening Children’s Perseverance and Self-Confidence – Online Course for Parents

3. febrúar 2026

English version of the course Ólseigir krakkar that was taught last fall. In this practical online course for parents, we explore how to strengthen children’s self-confidence and perseverance — two key ingredients for mental well-being, academic success, and long-term life satisfaction.

Resilient Kids: Strengthening Children’s Perseverance and Self-Confidence – Online Course for Parents

Fagnámskeið í starfi með fötluðu fólki - fjarkennt

Vorönn 2026

Námið er ætlað þeim sem starfa eða vilja starfa með fötluðu fólki svo sem á heimilum, vinnustöðum leik- og grunnskólum.

Fagnámskeið í starfi með fötluðu fólki - fjarkennt

Fréttir

22/01/26
Síminn minn - námskeið á Bíldudal
Í byrjun janúar hélt Fræðslumiðstöð Vestfjarða hagnýtt námskeið á Bíldudal fyrir eldra fólk sem vill verða öruggara í notkun snjallsíma sinna. Markmið námskeiðsins var að styðja þátttakendur í daglegr...